10.3 C
Grindavik
29. september, 2022

Tilþrifin: Palace og Burnley skildu jöfn

Skyldulesning

Crystal Palace og Burnley gerðu 1:1 jafntefli á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Jeffrey Schlupp kom heimamönnum í Palace yfir strax á níundu mínútu leiksins en gestirnir jöfnuðu í upphafi seinni hálfleiks. Luka Milivojevic varð þá fyrir því óláni að setja boltann í eigið net.

Tilþrifin úr leiknum má sjá í spílaranum hér að ofan.

Leikur Crystal Palace og Burnley var sýndur beint á Síminn Sport.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir