10.3 C
Grindavik
29. september, 2022

Tilþrifin: Skoraði sigurmarkið á afmælisdaginn

Skyldulesning

Tékkinn Thomas Soucek hélt upp á 27 ára afmælisdaginn sinn með stæl því hann skoraði sigurmark West Ham gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 

Sigurmarkið kom á 59. mínútu er hann skoraði af stuttu færi eftir sendingu frá Michail Antonio. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir