8 C
Grindavik
23. apríl, 2021

Tilþrifin: Stál í stál á Old Trafford

Skyldulesning

Manchester United og Manchester City skildu í dag jöfn, 0:0, í grannaslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 

Lokatölurnar gefa rétta mynd af leiknum, en viðureignir liðanna hafa oft boðið upp á meira fjör. Þó voru einhver færi og fékk Riyad Mahrez hjá Manchester City það besta í fyrri hálfleik en David de Gea varði frá honum. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir