5.4 C
Grindavik
18. maí, 2021

Tíu Covid-flutn­ing­ar í dag

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 13.3.2021
| 21:53

Dagurinn var nokkuð rólegur í almennum sjúkraflutningum, að sögn varðstjóra.

Dagurinn var nokkuð rólegur í almennum sjúkraflutningum, að sögn varðstjóra.

Ljósmynd/Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Slökkviliðið á höfuðborg­ar­svæðinu sinnti í dag tíu sjúkra­flutn­ing­um sem tengd­ust Covid-19. Þetta seg­ir varðstjóri hjá slökkviliðinu.

Aðallega var verið að keyra fólk, sem grun­ur leik­ur á að sé smitað af kór­ónu­veirunni, í skimun. 

Utan þess var dagurinn heldur rólegur að sögn varðstjóra, sérstaklega í samanburði við gærdaginn, en þá sinnti slökkviliðið rúmlega hundrað sjúkraflutningum.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir