7 C
Grindavik
23. apríl, 2021

Tölfræðin um Arsenal sem kemur mörgum á óvart

Skyldulesning

Arsenal hefur nú spilað jafn marga leiki í ensku úrvalsdeildinni á Emirates vellinum eins og félagði hafði gert í úrvalsdeildinni á Highbury.

Arsenal hefur til þess spilað 272 leiki í ensku deildinni á heimavöllum sínum, Emirates völlurinn kom til kastana árið 2006.

Síðan þá hefur titlasöfnun Arsenal ekki gengið eins vel en sigrarnir í deildinni eru fleiri. Arsenal hefur unnið 178 deildarleiki á Emirates vellinum en vann 171 deildarleik á Highbury.

Enska úrvalsdeildin er farin að vinnast á fleiri stigum en þegar Arsenal var með yfirburði í delidinni.

Liðið skorar líka meira á Emirates vellinum en það gerði á Highbury, þá fær félagið á sig ögn fleiri mörk á nýja vellinum.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir