4 C
Grindavik
21. apríl, 2021

Tottenham – Leicester kl. 14:15, bein lýsing

Skyldulesning

Íþróttir
|
Enski boltinn

| mbl
| 20.12.2020
| 13:13

Harry Kane og félagar taka á móti Leicester í dag.

Harry Kane og félagar taka á móti Leicester í dag.

AFP

Tottenham og Leicester mætast í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í Lundúnum í dag en liðin sitja í 3. og 4. sæti deildarinnar. Mbl.is fylgist með gangi mála í beinni textalýsingu hér að neðan.

Tottenham tapaði síðasta leik gegn Englandsmeisturum Liverpool en getur með sigri í dag endurheimt annað sætið af Everton. Leicester mun sömuleiðis skjótast upp í annað sætið með sigri en lærisveinar Brendan Rodgers töpuðu sömuleiðis síðast leik, einmitt gegn Everton.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir