4 C
Grindavik
3. mars, 2021

Trump er líklega búinn að missa af síðasta möguleikanum til að hindra embættistöku Joe Biden! Er Trump hugsanlega að færa Biden meirihluta í Öldungadeild?

Skyldulesning

6. janúar nk. á bandaríska þingið að formlega staðfesta lögmæti kjörs nýs forseta. Það er vitað, að Trump hefur verið að beita þingmenn Repúblikana þrýstingi — til þess að krefjast formlegrar atkvæðagreiðslu — gegn kjöri Bidens. En það virðist að slík fari ekki fram, nema að einhver berji í borðið og lísi yfir formlegum efasemdum um réttmæti kjörsins!

–Tæknilega er þetta síðasta von Trumps!

En ég held að sú von sé ekki lengur til staðar!

Í ljósi yfirlýsinga frá einstökum Repúblikana-þingmönnum í kjölfar sigurs Bidens í Elector-College atkvæðagreiðslunni.

–En nokkrir þingmenn Repúblikana lístu Biden fyrir sitt leiti, réttmætan kjörinn eða þ.s. kallað er – president elect.

Ef Trump ætlar að láta reyna á þetta þann 6/1nk. — þá mundi hann ætlast til þess, að þingmennirnir gangi bak þeim orðum, og styðji yfirlýsingur um vantraust á niðurstöðu – Elector College – þrátt fyrir að, Trump hafi tapað öllum dómsmálum er gerðu tilraun til að kasta rýrð á kosninga-niðurstöðuna, og auk þess að Hæsti-Réttur Bandar. sjálfur hefur vísað frá tveim málum er einnig voru tilraun til slíks.

–Trump hefur fetað dómsstóla-veginn alla leið, og tapað í sérhvert sinn.

Yfirlýsingar frá þeim þingmönnum Repúblikana er lýstu Biden réttkjörinn!

Bendi til þess, að nægur fjöldi Repúblikana — hafi ákveðið, þetta er búið spil!

McConnell recognizes Biden as president-elect

Senate GOP accepts Biden's win

Senate Majority Whip John Thune (R-S.D.) speaks to reporters Dec. 8 on Capitol Hill.

Senate Majority Whip John Thune!

 1. Senate Majority Whip John Thune — I understand there are people who feel strongly about the outcome of this election, — But in the end at some point you have to face the music. And I think that once the Electoral College settles the issue today, it’s time for everybody to move on.
 2. Sen. Roy Blunt — There’s clearly a constitutional president-elect, — the Electoral College vote today makes clear that Joe Biden is now president-elect.
 3. Sen. Shelley Moore Capito — it’s time to turn the page and begin a new administration.
 4. Sen Mike Rounds — Vice President Biden is the president-elect based on the electoral count.
 5. Senate Majority Leader Mitch McConnell — There comes a time when you have to realize that despite your best efforts, you’ve been unsuccessful, — You’ve got to have a winner and you’ve got to have a loser. So I think once the president’s legal arguments … are exhausted, then certainly Joe Biden is on the path to the next president of the United States

–Sem sagt, 5 – senatorar sögðu skýrt, að Biden væri kominn með lögmætan sigur.

Og því væri spilið tapað, kominn tími til að horfa til næstu ríkisstjórnar.

 1. Augljóslega ef þessi hópur stendur við þetta — þá nær tilraun Trumps 6/1 2021, ef hún fer fram, engu fram!
 2. Trump er a.m.k. með trygga stuðningsmenn í neðri deild, sem hafa lofað að lísa yfir vantrausti – ef Trump fer fram á það, þá mundi því fylgja ákskorun til þingmanna Repúblikana í efri deild — að kjósa skv. vilja Trumps.

Senate Majority Leader Mitch McConnell speaks.

McConnell warns Senate Republicans against challenging election results

Sen. Shelley Moore Capito (R-W.Va.) said that no one objected on the call to McConnell encouraging members to accept the election results.

 • Sen. Shelley Moore Capito — There wasn’t any pushback to it, — There’s wasn’t anyone saying: oh wait a minute. That didn’t occur.

–Ef hún segir satt frá, þá mótmælti enginn Senatora Repúblikana er sátu einka-fund Repúblikana-Senatora, orðum McConnel — að Repúblikana-Senatorar ættu ekki að taka þátt í tilraun, til þess að rugga málum þann 6/1 nk.

Þ.e. þessi fundur ekki síst – sem sannfærir mig um það – Trump sé búinn að klára alla sénsa! Repúblikanar í efri deild, muni ekki hjálpa Trump þann 6/1 nk.

Þá sé þetta virkilega búið spil!

President Donald Trump golfs at Trump National Golf Club on Dec. 13, 2020, in Sterling, Va.

Getur verið Donald Trump sé að tryggja Demókrötum meirihluta í Öldungadeild?

Virðist að Trump sé að nota Senat-keppnina í Georgíu, til að safna fé fyrir sjálfan sig!

Það er að sjálfsögðu afar sjálfs-elsk ákvörðun, en Trump er sjálfselskan holdi klædd!

Trump antagonizes Republicans with Georgia fundraising ploy

Til samanburðar — er Joe Biden á fullu að safna peningum fyrir Demókrata í Georgíu!

Trump’s approach has been in stark contrast with President-elect Joe Biden, who has raised $10 million for the runoffs through direct appeals to his grassroots donor network. Biden’s campaign last week sent out an email asking supporters to give $25 contributions, which would be split evenly between Georgia Senate candidates Jon Ossoff and Raphael Warnock and the Democratic National Committee.

Trump er með í gangi – stórfellda söfnunar-herferð!

–En ekki cent af því, fer til — frambjóðenda Repúblikana í fylkinu!

 1. Þetta er svíð-ingsbragð gagnvart eigin flokki!
 2. Því skv. auglýsingum Trumps — hvetur hann fólk til að gefa fé á vefsíðu Trump framboðs, því mikið liggi við að verjast — sókn Demókrata í Georgíu.

En í raun, fær Senat-framboð Repúblikana — ekki einasta cent!

Dæmi um auglýsingar Trumps á síðunni:

We MUST defend Georgia from the Dems! — I need YOU to secure a WIN in Georgia, — Help us WIN both Senate races in Georgia & STOP Socialist Dems,

Eins og ég sagði, algert svíðings-bragð gegn eigin flokki.

–Enda eru Repúblikanar í Georgíu, að verða bálreiðir Trump!

Doug Heye, a veteran GOP strategist — The reality is Donald Trump does not care about the future of the Republican Party, so if he can raise money off of the Georgia runoffs but keep the money for his own purposes, he will do so,

Martha Zoller, the chair of Georgia United Victory, a conservative super PAC that is planning to spend $6 million during the runoff — Money is speech, and if it can get to the right place it should be used. But if it’s going to [Trump's] leadership PAC and not being spent on the behalf of David Perdue and Kelly Loeffler I think that’s problematic,

–Trump ætlast til þess, að Repúblikanar standi með honum, en síðan stingur rýtingnum í þeirra bak! Vandinn við Trump er sá – loyalty – er alltaf – one way street.

 • Auðvitað vita – Senat – Repúblikanar mæta vel um þessa hegðan Trumps.

Það getur vart annað verið, en þeir hafi einnig reiðst. Þó þeir segi ekkert opinberlega!

–Trump er ekki beint að hvetja þá til að standa með honum!

 1. En með því að soga til sín fé, þá er Trump líklega að taka fé — er annars mundi a.m.k. að hluta, líklega fara til framboðs — Senat-kandídata Repúblikana í Georgíu.
 2. Þess vegna, velti ég fyrir mér — hvort Trump óvænt gefur Demókrötum sigur í fylkinu.

  Í kosningunni um 2 Senat-sæti. Þar með tryggi Demókrötum Senatið.

Þarna er Trump – með augljósa fégræðgi. Sem hann líklega tapar á sjálfur.

Því hann gerir þá reiða sem hann – ætti ekki að reita til reiði.

–Fyrir utan, að flokkurinn hans mun örugglega ekki fyrirgefa honum.

Ef þeim líst svo á að Trump hafi átt hlut að því, að þeir töpuðu Senatinu.

 • Þetta minnir mig á kosninga-baráttuna, er Biden þurfti ekki að koma fram — því Trump sjálfur var besti atkvæða-smalari Bidens að virtist á tímabili – með eigin sjálfsskemmandi hegðan.

Niðurstaða

Mér virðist flest benda til þess, að Repúblikana í eftri deild Bandaríkjaþings, hafi snúið baki við Donald Trump, og þar með að þingmenn Repúblikana muni ekki styðja tilraun er gæti komið frá Trump, til að leitast til við að hindra embættis-töku Joe Biden.

–En tæknilega gæti Repúblikana-meirihlutinn gert það, ef allir sem einn stæðu með slíkri tilraun, m.ö.o. ef húsin í þinginu væru ósammála um kosninguna, þá skapaðist ástand sem aldrei hefur enn gerst í sögu Bandaríkjanna!

Eins og ég bendi einnig á, er hegðan Trumps í tengslum við kosningabaráttuna til efri deildar Bandaríkjaþings — ekki líkleg til að hvetja þingmenn efri deildar Bandaríkjaþings, til samstöðu með Trump.

En eiginlega er aðferð Trump, fullkomlega svíðingsleg!

Er hann auglýsir eftir gjöfum á síðu sinni – þ.s. áberandi hvatningar eru uppi frá Trump um að gefa til að styðja Repúblikana í Georgíu.

–En ekki cent rennur í raun til framboða Repúblikana þar.

 • Þingmenn Repúblikana í efri deild, eru örugglega Trump bálreiðir yfir þessu.

Og ef svo færi að — peninga-ryksugu herferð Trumps, til eigin nota.

Mundi eiga þátt í að meirihluti í efri deild tapaðist yfir til Demókrata.

–Er ég viss, að þingleiðtogar Repúblikana muni aldrei fyrigefa Trump það!

Slíkt gæti orðið upphaf, fullkominna vinslita milli flokksins og Trumps!

Eiginlega virðist mér Trump skjóta sjálfan sig í fótinn!

Stundum er Trump sinn versti eigin óvinur!

Blind fégræðgi!

Kv.


Innlendar Fréttir