9.3 C
Grindavik
25. september, 2022

Trump vissi hvað hann söng

Skyldulesning

Einn dag fyrir átta árum

með eimskipi tók ég far.

Nú man ég því miður ekki

hver meining ferðalagsins var.

En einhverra orsaka vegna

að endingu landi var náð.

Og það var með ánægju þegið,

því þetta var skipsstjórans ráð.

Og svo hef ég verið hér síðan

og sofið og vakað og dreymt.

En eins og ég sagði áðan,

er erindið löngu gleymt.

Steinn Steinarr

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir