8 C
Grindavik
27. febrúar, 2021

Tryggvi Hrafn bjargaði stigi fyrir Lillestöm

Skyldulesning

Lilleström heimsótti HamKam í næstefstu deild Noregs í dag. Tryggvi Hrafn Haraldsson spilaði allan leikinn fyrir Lilleström.

Leikurinn, sem er sá næstsíðasti í deildinni, endaði með 1-1 jafntefli. Kristian Eriksen skoraði fyrsta mark leiksins fyrir HamKam á 23. mínútu. Tryggvi Hrafn var hetja Lillestöm þegar hann skoraði jöfnunarmarkið á 82. mínútu.

Lilleström er eftir leikinn í öðru sæti með 56 stig. HamKam er í áttunda sæti með 36 stig. Tromsö eru búnir að tryggja sér titilinn.

HamKam 1 – 1 Lilleström


1-0 Kristian Eriksen (23′)


1-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson (82′)

Innlendar Fréttir