Tvær af hverjum þremur einstæðum mæðrum í fjárhagslegum erfiðleikum

0
59

Vinn­andi fólki sem á erfitt með að ná end­um sam­an fjölg­ar mik­ið milli ára mið­að við nýja könn­un. Staða kvenna er mun verri en karla á öll­um mæli­kvörð­um og fjár­hags­staða inn­flytj­enda er mun verri en inn­fæddra Ís­lend­inga.

Versnandi staða Fjárhagsleg staða vinnandi fólks hefur versnað töluvert milli ára samkvæmt könnun Vörðunnar. Mynd: Shutterstock

Tæplega helmingur vinnandi fólks á erfitt með að ná endum saman í ár, borið saman við tæplega þriðjung á síðasta ári. Fjárhagsstaða kvenna er verri en karla á öllum mælikvörðum, fjárhagsstaða innflytjenda er verri en innfæddra Íslendinga og hið sama má segja um fólk með erlendan bakgrunn. Verst standa einstæðar mæður en ríflega tveir þriðju þeirra eiga erfitt með að ná endum saman.

Þetta er meðal niðurstaðna umfangsmikillar spurningakönnunnar um stöðu launafólks á Íslandi sem gerð var meðal félaga í aðildarfélögum ASÍ og BSRB. Í könnuninni, sem ríflega 14 þúsund manns svöruðu, alls 8,5 prósent allra aðildarfélaga ASÍ og BSRB, var spurt um fjárhagsstöðu fólks, stöðu þess á húsnæðismarkaði, líkamlega og andlega heilsu, kulnun og réttindabrot á vinnumarkaði. Er þetta í þriðja sinn sem sambærileg rannsókn er lögð fyrir af Vörðu-Rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins.

Tvöföldun á fjölda þeirra sem eiga mjög erfitt með að ná endum saman 45,7% eiga erfitt með að ná endum saman

Könnunin sýnir að fjöldi þeirra sem eiga erfitt eða mjög erfitt með að ná endum saman tvöfaldast milli ára. Í sambærilegri könnun á síðasta ári svöruðu 6,5 prósent þátttakenda því til að þeir ættu erfitt með að ná endum saman en nú er hlutfallið 12,1 prósent. Þeir sem áttu mjög erfitt með að ná endum saman í fyrra voru 3,2 prósent en eru nú 7,2 prósent. Þeim sem eiga nokkuð erfitt með að ná endum saman fjölgar líka, um 3,5 prósentustig, og er nú 26,4 prósent. Alls segjast því 45,7 prósent eiga erfitt með að ná endum saman.  

Þegar niðurstöður könnunarinnar eru greindar eftir kyni kemur í ljós að fleiri konur en karlar eiga erfitt með að ná endum saman en karlar. Alls svöruðu tæp 46 prósent kvenna því til að þær ættu erfitt með það á móti tæpum 43 prósentum karla.

22% einstæðra mæðra eiga mjög erfitt með að ná endum saman

Þá standa einstæðir foreldrar verr en aðrir fjárhagslega. Alls sögðu ríflega 62 prósent einstæðra foreldra að þau ættu erfitt með að ná endum saman. Verst allra standa einstæðar mæður en ríflega tvær þriðju þeirra eiga erfitt með að ná endum saman, 67,6 prósent, og þar af svöruðu ríflega 22 prósent þeirra því til að þær ættu mjög erfitt með að ná endum saman. Rúmur helmingur einstæðra feðra átti erfitt með að ná endum saman og þar af sögðu rúm 14 prósent að það væri mjög erfitt.

Innflytjendur standa illa Niðurstöður könnunarinnar eru þá einnig brotnar niður eftir uppruna þátttakenda. Þar kemur í ljós að innflytjendur standa mun verr að vígi en innfæddir Íslendingar, og hið sama má segja um fólk með erlendan bakgrunn.

57% innflytjenda eiga erfitt með að ná endum saman

Af þeim sem eru innfæddir hér á landi segjast tæp 39 prósent eiga í fjárhagslegum erfiðleikum, borið saman við 45 prósent þeirra sem eru með erlendan bakgrunn. Af innflytjendum svara hins vegar 57 prósent hinu sama til. Lítill munur er milli kynja þegar horft er til innflytjenda, rúm 57 prósent karla eiga erfitt fjárhagslega og tæp 57 prósent kvenna.

Í samhenginu var fólk einnig spurt um getu sína til að mæta óvæntum fjárhagslegum útgjöldum, upp á 80 þúsund krónur, án þess að þurfa að skuldsetja sig. Allt í allt svöruðu rúm 38 prósent aðspurðra því til að þau gætu ekki mætt slíkum útgjöldum. Talsvert fleiri konur voru ekki í stakk búnar til þess en karlar, 43 prósent borið saman við 34 prósent, og þá sögðust allt í allt 59 prósent einstæðra foreldra ekki geta mætt slíkum útgjöldum, þar af 64 prósent einstæðra mæðra.

Tíu prósent búa við efnislegan skort Í könnuninni var spurt um efnislegan skort með því að biðja svarendur að taka afstöðu til níu staðhæfinga. Meðal þeirra voru staðhæfingar á borð við að heimilið hefði lent í vanskilum síðasta árið, gæti ekki mætt óvæntum útgjöldum, hefði ekki efni á nægjanlegri kyndingu auk annars. Þeir teljast búa við skort þar sem þrír þættir eiga við um heimili og þar sem fleiri þættir eiga við er um verulegan efnislegan skort að ræða.

Í ljós kom að í heild býr einn af hverjum tíu við efnislegan skort, þar af búa 5,7 prósent svarenda við efnislegan skort og 4,2 prósent við verulegan efnislegan skort. Á móti búa 54,6 prósent svarenda við engan efnislegan skort. Staða einstæðra mæðra er verst en 13,7 prósent þeirra búa við efnislegan skort og 12,1 prósent þeirra búa við verulegan efnislegan skort. Þá er staða innflytjenda umtalsvert verri en innfæddra. Alls búa 15 prósent innflytjenda við efnislegan skort borið saman við 7,6 prósent innfæddra.

Kjósa

1

Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir Mest lesið

1

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.

2

Fóru tóm­hent heim af fæð­ing­ar­deild­inni

Særós Lilja Tor­d­enskjöld Berg­sveins­dótt­ir var geng­in 23 vik­ur með sitt fyrsta barn þeg­ar ógæf­an skall á. Hún lýs­ir hér að­drag­and­an­um að fóst­ur­missi, dvöl­inni á spít­al­an­um og sorg­inni.

3

SkýringRannsókn á einelti í Menntasjóði

Mann­legu af­leið­ing­arn­ar af einni stöðu­veit­ingu ráð­herra

Mál Hrafn­hild­ar Ástu Þor­valds­dótt­ur hjá Mennta­sjóði náms­manna hef­ur haft fjöl­þætt­ar af­leið­ing­ar á síð­ustu 10 ár­um. Áminn­ing sem hún var með vegna sam­skipta­vanda­mála í ráðu­neyti var aft­ur­köll­uð og Ill­ugi Gunn­ars­son skip­aði hana þvert á mat stjórn­ar LÍN. Síð­an þá hafa kom­ið upp tvö einelt­is­mál í Mennta­sjóði náms­manna og ráðu­neyt­ið rann­sak­ar nú stofn­un­ina vegna þessa.

4

Hjálmtýr HeiðdalGeirfinns­mál­ið í nýju ljósi

Spíra­mál­ið – Ávís­ana­mál­ið – Klúbb­mál­ið og Geirfinns­mál­ið

5

Katrín JúlíusdóttirAð líta upp

Katrín Júlí­us­dótt­ir þreifst um langt skeið á streitu­kenndri full­komn­un­ar­áráttu. Hún hafn­aði þeirri Pol­lýönnu sem sam­ferða­fólk líkti henni við, fannst hún ekki nógu töff fyr­ir sig, en tek­ur Pol­lýönnu og nálg­un henn­ar á líf­ið nú opn­um örm­um.

6

Bú­inn að bíða eft­ir að það yrði ek­ið á hann

Kristján Finns­son var á leið til vinnu með dótt­ur sína í eft­ir­dragi þeg­ar stærð­ar­inn­ar pall­bíll þver­aði hjóla­stíg í Borg­ar­túni fyr­ir­vara­laust. Feðg­in­in sluppu vel frá slys­inu. Kristján hjól­ar göt­una reglu­lega og hef­ur oft þurft að forða árekstri. Hann kall­ar eft­ir auk­inni með­vit­und öku­manna.

7

Símon VestarrReykja­nes­bæj­ar­bú­inn sem var aldrei spurð­ur

„Það er það eina sem ras­ismi er. Rang­hug­mynd sem fólk þarf hjálp við að sigr­ast á. Fyrsta skref­ið er að við­ur­kenna vand­ann. Hætta að fara und­an í flæm­ingi.“ Sím­on Vest­arr Hjalta­son skrif­ar um birt­ing­ar­mynd­ir kyn­þátta­for­dóma.

Mest lesið

1

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.

2

Fóru tóm­hent heim af fæð­ing­ar­deild­inni

Særós Lilja Tor­d­enskjöld Berg­sveins­dótt­ir var geng­in 23 vik­ur með sitt fyrsta barn þeg­ar ógæf­an skall á. Hún lýs­ir hér að­drag­and­an­um að fóst­ur­missi, dvöl­inni á spít­al­an­um og sorg­inni.

3

SkýringRannsókn á einelti í Menntasjóði

Mann­legu af­leið­ing­arn­ar af einni stöðu­veit­ingu ráð­herra

Mál Hrafn­hild­ar Ástu Þor­valds­dótt­ur hjá Mennta­sjóði náms­manna hef­ur haft fjöl­þætt­ar af­leið­ing­ar á síð­ustu 10 ár­um. Áminn­ing sem hún var með vegna sam­skipta­vanda­mála í ráðu­neyti var aft­ur­köll­uð og Ill­ugi Gunn­ars­son skip­aði hana þvert á mat stjórn­ar LÍN. Síð­an þá hafa kom­ið upp tvö einelt­is­mál í Mennta­sjóði náms­manna og ráðu­neyt­ið rann­sak­ar nú stofn­un­ina vegna þessa.

4

Hjálmtýr HeiðdalGeirfinns­mál­ið í nýju ljósi

Spíra­mál­ið – Ávís­ana­mál­ið – Klúbb­mál­ið og Geirfinns­mál­ið

5

Katrín JúlíusdóttirAð líta upp

Katrín Júlí­us­dótt­ir þreifst um langt skeið á streitu­kenndri full­komn­un­ar­áráttu. Hún hafn­aði þeirri Pol­lýönnu sem sam­ferða­fólk líkti henni við, fannst hún ekki nógu töff fyr­ir sig, en tek­ur Pol­lýönnu og nálg­un henn­ar á líf­ið nú opn­um örm­um.

6

Bú­inn að bíða eft­ir að það yrði ek­ið á hann

Kristján Finns­son var á leið til vinnu með dótt­ur sína í eft­ir­dragi þeg­ar stærð­ar­inn­ar pall­bíll þver­aði hjóla­stíg í Borg­ar­túni fyr­ir­vara­laust. Feðg­in­in sluppu vel frá slys­inu. Kristján hjól­ar göt­una reglu­lega og hef­ur oft þurft að forða árekstri. Hann kall­ar eft­ir auk­inni með­vit­und öku­manna.

7

Símon VestarrReykja­nes­bæj­ar­bú­inn sem var aldrei spurð­ur

„Það er það eina sem ras­ismi er. Rang­hug­mynd sem fólk þarf hjálp við að sigr­ast á. Fyrsta skref­ið er að við­ur­kenna vand­ann. Hætta að fara und­an í flæm­ingi.“ Sím­on Vest­arr Hjalta­son skrif­ar um birt­ing­ar­mynd­ir kyn­þátta­for­dóma.

8

Fór með Val­gerði Sverr­is til Úg­anda og tek­ur nú fjöl­skyld­una með

Sveinn H. Guð­mars­son, fjöl­miðla­full­trúi ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins, mun í lok sum­ars flytj­ast til Úg­anda til starfa í sendi­ráði Ís­lands í Kampala. Hann vænt­ir þess að flutn­ing­arn­ir, sem hugs­að­ir eru til nokk­urra ára, verði tals­verð við­brigði fyr­ir fjöl­skyld­una og sér í lagi börn­in tvö, en von­andi góð reynsla sem þau búi að ævi­langt.

9

Ung móð­ir bið­ur ráð­herra að auka jöfn­uð há­skóla­nema

Hundruð­um þús­unda get­ur mun­að á skrá­setn­ing­ar- og skóla­gjöld­um milli há­skóla. Ung­ur laga­nemi við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri seg­ist ekki geta átt íbúð, ver­ið í námi og með barn á leik­skóla nema í fjar­námi úti á landi. Grunn­skól­ar fá hærri upp­hæð­ir en sum­ir af ís­lensku há­skól­un­um til að styðja við nem­end­ur sína.

10

Vör­uð við að tala eins og „ras­ist­ar út í loft­ið“

Bæj­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­nes­bæ full­yrti á bæj­ar­stjórn­ar­fundi að í versl­un­um í bæn­um væru neyð­ar­hnapp­ar vegna hæl­is­leit­enda. Hann við­ur­kenn­ir nú að þetta sé ekki rétt. Á fund­in­um tal­aði bæj­ar­full­trúi Um­bót­ar um ágang hæl­is­leit­enda. Bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar var­aði fólk við að tala eins og ras­ist­ar. Verk­efna­stjóri hjá Rauða kross­in­um seg­ir slæmt þeg­ar yf­ir­völd láti ljót orð, byggð á sögu­sögn­um, falla um flótta­fólk sem sé í af­ar við­kvæmri stöðu.

Mest lesið í vikunni

1

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

2

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

3

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.

4

Fóru tóm­hent heim af fæð­ing­ar­deild­inni

Særós Lilja Tor­d­enskjöld Berg­sveins­dótt­ir var geng­in 23 vik­ur með sitt fyrsta barn þeg­ar ógæf­an skall á. Hún lýs­ir hér að­drag­and­an­um að fóst­ur­missi, dvöl­inni á spít­al­an­um og sorg­inni.

5

„Það var ekki mögu­leiki fyr­ir mig að verða ólétt ut­an þessa tíma“

Ís­lensk kona not­aði al­grím bæði til að koma í veg fyr­ir barns­burð en einnig sem hjálp­ar­hellu þeg­ar hún ákvað að reyna að eign­ast barn. Ljós­móð­ir seg­ir það já­kvætt að kon­ur séu að skoða fleiri mögu­leika en minn­ir á mik­il­vægi heil­brigð­is­starfs­fólks.

6

SkýringRannsókn á einelti í Menntasjóði

Mann­legu af­leið­ing­arn­ar af einni stöðu­veit­ingu ráð­herra

Mál Hrafn­hild­ar Ástu Þor­valds­dótt­ur hjá Mennta­sjóði náms­manna hef­ur haft fjöl­þætt­ar af­leið­ing­ar á síð­ustu 10 ár­um. Áminn­ing sem hún var með vegna sam­skipta­vanda­mála í ráðu­neyti var aft­ur­köll­uð og Ill­ugi Gunn­ars­son skip­aði hana þvert á mat stjórn­ar LÍN. Síð­an þá hafa kom­ið upp tvö einelt­is­mál í Mennta­sjóði náms­manna og ráðu­neyt­ið rann­sak­ar nú stofn­un­ina vegna þessa.

7

FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Fé­lag Ró­berts seldi skulda­bréf í Al­votech á 12 millj­arða rétt fyr­ir verð­hrun

Fé­laga­net Ró­berts Wessman hef­ur inn­leyst hagn­að af sölu lyfja­verk­smiðj­unn­ar í Vatns­mýri á sama tíma og hluta­bréfa­verð Al­votech hef­ur hrun­ið. Árni Harð­ar­son seg­ir að sala fé­lags Ró­berts á skulda­bréf­um sem það fékk sem greiðslu fyr­ir verk­smiðj­una sé til­vilj­un og teng­ist ekk­ert synj­un Banda­ríska lyfja­eft­ir­lits­ins á mark­aðs­leyfi til Al­votech.

Mest lesið í mánuðinum

1

„Þau þurftu ekki að deyja“

Snjóflóð­ið sem féll á Súða­vík­ur­þorp í janú­ar 1995 kostaði 14 manns líf­ið. Að­stand­end­ur telja að ný gögn stað­festi fyrri grun þeirra. Yf­ir­völd hafi gert fjöl­mörg mis­tök í að­drag­anda flóðs­ins, huns­að að­var­an­ir og brugð­ist skyld­um sín­um.

2

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

3

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

4

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

5

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

6

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

7

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

Mest lesið í mánuðinum

1

„Þau þurftu ekki að deyja“

Snjóflóð­ið sem féll á Súða­vík­ur­þorp í janú­ar 1995 kostaði 14 manns líf­ið. Að­stand­end­ur telja að ný gögn stað­festi fyrri grun þeirra. Yf­ir­völd hafi gert fjöl­mörg mis­tök í að­drag­anda flóðs­ins, huns­að að­var­an­ir og brugð­ist skyld­um sín­um.

2

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

3

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

4

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

5

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

6

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

7

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

8

207 millj­ón­ir fyr­ir ör­yggis­vist­un eins manns und­ir stjórn Guð­mund­ar Sæv­ars

Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­ið greið­ir einka­reknu fyr­ir­tæki 207 millj­ón­ir á þessu ári vegna ör­yggis­vist­un­ar eins manns. For­stöðu­mað­ur á heim­ili manns­ins Guð­mund­ur Sæv­ar Sæv­ars­son, sem fór í ótíma­bund­ið leyfi frá störf­um sín­um sem deild­ar­stjóri á ör­ygg­is- og rétt­ar­geð­deild­um eft­ir að Geð­hjálp birti svarta skýrslu um starf­sem­ina.

9

Hvað gerð­ist eig­in­lega í Elon Musk við­tal­inu?

Elon Musk ræddi við frétta­mann BBC í tæpa klukku­stund nú á dög­un­um. Við­tal­ið hef­ur far­ið eins og eldsveip­ur um net­heima. Heim­ild­in tók sam­an meg­in at­riði við­tals­ins.

10

Ásmund­ur Ein­ar skráði ekki hús sem hann leig­ir út á 400 þús­und á mán­uði í hags­muna­skrá

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son, mennta- og barna­mála­ráð­herra, seg­ir að það hafi ver­ið mis­tök að hús sem hann á í Borg­ar­nesi hafi ekki ver­ið skráð í hags­muna­skrá. Ráð­herr­ann og eig­in­kona hans hafa leigt hús­ið út fyr­ir 400 þús­und á mán­uði síð­ast­lið­ið ár. Sam­kvæmt regl­um um hags­muna­skrán­ingu eiga þing­menn að til­greina fast­eign­ir sem þeir búa ekki í hags­muna­skrán­ingu sem og tekj­ur sem þeir hafa af þeim.

Nýtt efni

Hrað­ar sér­hvern dag

Sófa­kartafl­an rýn­ir í jútjúbrás­ir þar sem dragdrottn­ing­arn­ar Trix­ie Mattel og Katyu Za­molodchi­kova glápa á Net­flixserí­ur og segja gest­um og gang­andi á in­ter­net­inu hvað þeim finnst um þætt­ina.

Katrín: Starf­semi kín­versku rann­sókn­ar­mið­stöðv­ar­inn­ar aldrei far­ið fyr­ir þjóðarör­ygg­is­ráð

Mál­efni norð­ur­ljós­a­rann­sókn­ar­mið­stöðv­ar Kín­versku heim­skauta­stofn­un­ar­inn­ar í Þing­eyj­ar­sýslu hafa aldrei far­ið fyr­ir þjóðarör­ygg­is­ráð Ís­lands. Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ir að eft­ir­lit með rann­sókn­ar­mið­stöð­inni sé hendi ráð­herra há­skóla­mála. NATO hef­ur með­al ann­ars haft áhyggj­ur af rann­sókn­ar­mið­stöð­inni.

Við­ar: „Grafal­var­legt mál“ þeg­ar kjörn­ir full­trú­ar kynda und­ir gróu­sög­ur

Vara­þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir að sögu­sagn­ir af meintri hegð­un og at­ferli flótta­fólks í Reykja­nes­bæ séu not­að­ar til að skauta sam­fé­lag­ið í „við og þau“.

GagnrýniArkitektúr Hlíðarendi

Þétt byggð á Hlíðar­enda alltaf betri kost­ur en nýtt út­hverfi

Magnea Þ. Guð­munds­dótt­ir arki­tekt rýn­ir í bygg­ing­ar og svæði. Að þessu sinni í borg­ar­rým­ið Hlíðar­enda.

„All­ar henn­ar eig­ur hefðu kom­ist fyr­ir í einni kistu“

Efn­is­legt líf Ís­lend­inga fyrr á öld­um var allt ann­ars eðl­is en það er í dag. Þó okk­ur sé tamt að tala um „fá­tækt“ í því sam­hengi var skil­grein­ing fólks á fá­tækt, vel­gengni og stétta­skipt­ingu að mörgu leyti frá­brugð­in því sem hún er í dag. Um þetta og margt ann­að fjall­ar sýn­ing­in „Heims­ins Hnoss“ í Þjóð­minja­safn­inu.

Tvær af hverj­um þrem­ur ein­stæð­um mæðr­um í fjár­hags­leg­um erf­ið­leik­um

Vinn­andi fólki sem á erfitt með að ná end­um sam­an fjölg­ar mik­ið milli ára mið­að við nýja könn­un. Staða kvenna er mun verri en karla á öll­um mæli­kvörð­um og fjár­hags­staða inn­flytj­enda er mun verri en inn­fæddra Ís­lend­inga.

Vör­uð við að tala eins og „ras­ist­ar út í loft­ið“

Bæj­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­nes­bæ full­yrti á bæj­ar­stjórn­ar­fundi að í versl­un­um í bæn­um væru neyð­ar­hnapp­ar vegna hæl­is­leit­enda. Hann við­ur­kenn­ir nú að þetta sé ekki rétt. Á fund­in­um tal­aði bæj­ar­full­trúi Um­bót­ar um ágang hæl­is­leit­enda. Bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar var­aði fólk við að tala eins og ras­ist­ar. Verk­efna­stjóri hjá Rauða kross­in­um seg­ir slæmt þeg­ar yf­ir­völd láti ljót orð, byggð á sögu­sögn­um, falla um flótta­fólk sem sé í af­ar við­kvæmri stöðu.

Gista í neyð­ar­skýl­um vegna stöðu hús­næð­is­mark­að­ar­ins

Bor­ið hef­ur á því að fólk sem ekki glím­ir við flók­inn vímu­efna­vanda eða al­var­leg­ar geðrask­an­ir leiti í gisti­skýli fyr­ir heim­il­is­lausa því það á ekki í önn­ur hús að venda. Vanda­mál­ið er hátt leigu­verð og lít­ið fram­boð af hús­næði. Þetta eru í meiri­hluta karl­menn sem jafn­vel tala hvorki ensku né ís­lensku og þarf starfs­fólk skýl­anna að nota Google Translate til að eiga fyrstu sam­skipti við fólk­ið.

Besti stuðn­ing­ur­inn frá nán­ustu að­stand­end­um

Það er áfall að missa fóst­ur eða barn á með­göngu, sér­stak­lega ef þung­un­in var vel­kom­in. Þeir sem þess óska geta feng­ið sál­fé­lags­lega að­stoð frá fag­fólki Land­spít­al­ans. Sorg er eðli­legt við­bragð við missi og þarf að hafa sinn gang. Stuðn­ing­ur að­stand­enda er mik­il­væg­ur.

Ís­land hrap­ar nið­ur í 18. sæti á lista yf­ir fjöl­miðla­frelsi í heim­in­um

Ís­land fell­ur um þrjú sæti milli ára í mæl­ingu Blaða­manna án landa­mæra á fjöl­miðla­frelsi. Ófræg­ing­ar­her­ferð­ir gagn­vart blaða­mönn­um sem fjall­að hafa um Sam­herja er sér­stak­lega til­tek­in og sagt að blaða­menn upp­lifi póli­tísk­an þrýst­ing vegna harka­legr­ar gagn­rýni stjórn­mála­manna.

Seg­ir rík­is­stjórn­ina sitja og stara „út í tóm­ið“

Formað­ur Við­reisn­ar, Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir, og Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra ræddu efna­hags­mál á Al­þingi í dag. Hin fyrr­nefnda spurði ráð­herr­ann hvort sjá mætti fram á að­gerð­ir af hálfu rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Katrín vís­aði því á bug að ekk­ert væri gert í því efna­hags­ástandi sem nú rík­ir.

Sam­fylk­ing­in með 28 pró­sent fylgi og rík­is­stjórn­in aldrei óvin­sælli

Vinstri græn hafa aldrei mælst með minna fylgi en í nýj­ustu könn­un Gallup og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn hef­ur tap­að 7,7 pró­sentu­stig­um á kjör­tíma­bil­inu en Sam­fylk­ing­in hef­ur bætt við sig 17,9 pró­sentu­stig­um.

Mest lesið undanfarið ár

1

Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.

2

Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

„Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/

3

„Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.

4

„Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.

5

Lifði af þrjú ár á göt­unni

Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.

6

„Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.

7

Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.

8

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.

9

Magda­lena – „Til þess að fá nálg­un­ar­bann, þá verð­ur þú að fá hann til að ráð­ast á þig“

Magda­lena Valdemars­dótt­ir var föst í of­beld­is­sam­bandi í 10 mán­uði og seg­ir of­beld­ið hafi hald­ið áfram þrátt fyr­ir sam­bands­slit. Al­var­legt of­beldi á sér stund­um stað eft­ir sam­bands­slit og það er ekk­ert sem seg­ir að þeg­ar of­beld­is­sam­bandi sé slit­ið þá sé of­beld­ið bú­ið. Ár­ið 2017 kærði Magda­lena barns­föð­ur sinn fyr­ir til­raun til mann­dráps. Barns­fað­ir henn­ar fékk 18 mán­að fang­elsi fyr­ir hús­brot, eigna­spjöll og lík­ams­árás með því að hafa ruðst inn til henn­ar, sleg­ið hana tví­veg­is með flöt­um lófa í and­lit en jafn­framt tek­ið hana í tvisvar sinn­um kverka­taki með báð­um hönd­um þannig að hún átti erfitt með að anda en hún var geng­in 17 vik­ur á leið með tví­bura þeirra.

10

Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.