2 C
Grindavik
27. nóvember, 2020

Tveir fluttir á sjúkrahús eftir bílslys

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 17.11.2020
| 16:45
| Uppfært

17:17

Sjúkrahúsið á Akureyri, áður fjórðungssjúkrahús.

Sjúkrahúsið á Akureyri, áður fjórðungssjúkrahús.

mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Tveir ökumenn voru fluttir á sjúkrahúsið á Akureyri eftir árekstur á gatnamótum Dalsbrautar og Borgarbrautar á Akureyri laust eftir klukkan þrjú í dag.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er talið að meiðsl ökumannanna séu minniháttar, en að sögn lögreglu var áreksturinn „ósköp venjulegt umferðarslys“. „Það vantaði aðeins upp á athyglina,“ segir lögreglumaður í samtali við mbl.is.

Innlendar Fréttir