9.3 C
Grindavik
25. september, 2022

Um­fjöllun: KR-Po­­gón 1-0 | Allt annað að sjá KR-liðið á Meistara­völlum í kvöld

Skyldulesning

Jón Már Ferro og Hjörvar Ólafsson skrifa

Sigurður Bjartur Hallsson skoraði sitt fyrsta mark í Evrópukeppni á Meistaravöllum í kvöld. 
Sigurður Bjartur Hallsson skoraði sitt fyrsta mark í Evrópukeppni á Meistaravöllum í kvöld.  Vísir/Diego

Sigurður Bjartur Hallsson skoraði sigumark KR í 1-0 sigri liðsins en fyrri leik liðanna í Póllandi lauk með 4-1 sigri Pogón sem fer þar af leiðandi örugglega áfram. 

Nánari umfjöllun og viðtöl birtast hér innan skamms:


Tengdar fréttir

Rúnar Kristinsson ræddi við Vísi fyrir leik KR og pólska liðsins Pogoń Szczecin í síðari leik liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar. Hann segir að leikplanið verði ekkert ósvipað og í fyrri leiknum en hans lið þurfi einfaldlega að gera hlutina betur.

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir sína menn ekki vera í leit að liðsstyrk þó svo að mikil meiðsli herji nú á leikmannahóp liðsins. Hann segir einfaldlega að allir hjá félaginu þurfi að líta í spegil og bæta sig.


spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir