7 C
Grindavik
23. apríl, 2021

Undirbýr málsókn vegna reglna ÁTVR

Skyldulesning

Elías Blöndal Guðjónsson .

Elías Blöndal Guðjónsson .

mbl.is/Kristinn Magnússon

Elías Blöndal Guðjónsson rak sig á ótal hindranir þegar hann undirbjó opnun vindlabúðar á netinu.

Undarlegast er að hans mati að ÁTVR skikkar verslun Elíasar, Vindill.is, til að selja sér vindlana þegar þeir berast til landsins, til þess eins að láta innflytjandann kaupa vindlana aftur af ríkisversluninni með 18% álagi.

Ekki nóg með það heldur ákveður ÁTVR upp á sitt eindæmi að vera í reikningsviðskiptum en krefur Elías um staðgreiðslu. Bætist þetta við tóbaksgjald og virðisaukaskatt sem greiða þarf af vörunni, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir