4 C
Grindavik
6. maí, 2021

Undirgefinn löglærður formaður?

Skyldulesning

u21„Maður hef­ur ekki alltaf verið sam­mála, hef­ur stund­um viljað meira, en svona heilt yfir höf­um við fengið skiln­ing á okk­ar sjón­ar­miðum. En í þessu máli má segja að þá finnst manni að það verði auðvitað að gæta meðal­hófs í setn­ingu reglna og þess­ar regl­ur eru auðvitað mjög íþyngj­andi eins og fram hef­ur komið,“ seg­ir Guðni Bergs­son, formaður Knatt­spyrnu­sam­bands Íslands.“

,,Seg­ir Guðni að KSÍ hafi ekki hugsað sér að láta reyna á lög­mæti þess að liðinu hafi verið gert að dvelja á hót­el­inu.“

Það er einmitt svona hugsun sem er varasöm og við erum meðal annars komin svona langt í frelsissviptingu vegna hugsanahátts sem þessa. Og Guðni er lærður lögfræðingur! Þjóðverjarnir sögðu bara nei og ríkisstjórnin bakkaði. Hér er líka íþróttamaður sem lætur ekki bjóða sér hvað sem er.

Voruð þið búin að sjá þessa frétt?


spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir