6 C
Grindavik
21. apríl, 2021

United vann grannana tvöfalt (myndskeið)

Skyldulesning

Manchester United hafði betur gegn grönnunum sínum í Manchester City í tvígang á síðustu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Í tilefni þess að liðin mætast klukkan 16:30 í dag eru leikirnir rifjaðir upp. United vann útileikinn 2:1 og heimaleikinn 2:0.

Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir