4 C
Grindavik
21. apríl, 2021

Unnu 53 milljónir króna

Skyldulesning

Fyrsti vinn­ing­ur í EuroJackpot gekk ekki út í kvöld. Sjö hlutu ann­an vinn­ing og fá í sinn hlut 53 millj­ón­ir króna. Sex miðanna voru seldir í Þýskalandi og einn í Ungverjalandi.

Þrír hlutu þriðja vinn­ing og unnu rúm­ar 44 millj­ón­ir króna hver. Miðarnir voru seldir í Ungverjalandi, Þýskalandi og Slóvakíu.

Eng­inn var með all­ar rétt­ar töl­ur í Jókern­um. Þrír á Íslandi voru með fjór­ar rétt­ar töl­ur í röð og fengu þar með 100.000 krón­ur. Tveir miðanna voru seldir á lotto.is og einn á Iceland, Engihjalla í Kópavogi.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir