-3 C
Grindavik
22. janúar, 2021

Uppnám á Seyðisfirði – Katrínu hótað

Skyldulesning

Katrínu Jakobsdóttur bárust hótanir þegar hún var í heimsókn á Seyðisfirði. Þurfti hún að fara afsíðis og er hún nú í fylgd lögreglu vegna málsins. Mbl.is greindi fyrst frá þessu.

Hún á að hafa verið stödd í Ferjuhúsinu, upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar, þegar allt fór í uppnám um tólf leitið í dag.

Fram kemur að Katrín hafi ekki viljað tjá sig um málið.

Innlendar Fréttir