-1 C
Grindavik
23. nóvember, 2020

Uppsagnir hjá Ríkisútvarpinu

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 18.11.2020
| 15:04

Starfsmönnum var tilkynnt að starfshlutfall þeirra yrði lækkað.

Starfsmönnum var tilkynnt að starfshlutfall þeirra yrði lækkað.

mbl.is/Eggert

Að minnsta kosti þremur starfsmönnum Ríkisútvarpsins var sagt upp í gær. Fleiri starfsmönnum hefur einnig verið tilkynnt að starfshlutfall þeirra verði lækkað.

Þetta herma heimildir mbl.is.

Jóhann Hlíðar Harðarson, reyndur fréttamaður Ríkisútvarpsins til margra ára, er á meðal þeirra  sem sagt hefur verið upp. Hann staðfestir uppsögnina í samtali við mbl.is.

Innlendar Fréttir