4 C
Grindavik
9. maí, 2021

Úrvalsdeildarliðin staðfesta brottför sína

Skyldulesning

Þau 6 ensku félög sem ætluðu að taka þátt í ofurdeild Evrópu hafa öll hætt við. Liðin staðfesta þetta á heimasíðum sínum, að undanskyldu Chelsea. Þeir voru þó taldir fyrsta liðið til að hafa hætt við og má því búast við opinberri tilkynningu þaðan fljótlega.

Tilkynnt var um fyrirhugaða ofurdeild á milli 12 stórliða í Evrópu á sunnudagskvöld. Það vakti mikla reiði í knattspyrnusamfélaginu og er nú orðið ljóst að ekkert verður af deildinni.

Eins og fyrr segir er það talið að Chelsea hafi fyrst liða ákveðið að hætta við. Í kjölfarið virtist tímaspursmál um hvenær hugmyndin um evrópska ofurdeild myndi detta upp fyrir, sem virðist nú vera að gerast.

Hér fyrir neðan má sjá tilkynningar allra liðanna:

As a result of listening to you and the wider football community over recent days we are withdrawing from the proposed Super League.

We made a mistake, and we apologise for it.

— Arsenal (@Arsenal) April 20, 2021

We will not be participating in the European Super League.#MUFC

— Manchester United (@ManUtd) April 20, 2021

Liverpool Football Club can confirm that our involvement in proposed plans to form a European Super League has been discontinued.

— Liverpool FC (@LFC) April 20, 2021

We can confirm that we have formally commenced procedures to withdraw from the group developing proposals for a European Super League (ESL).#THFC ⚪️ #COYS

— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) April 20, 2021

Club statement.https://t.co/GeNQZn8091

— Manchester City (@ManCity) April 20, 2021

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir