4.3 C
Grindavik
16. október, 2021

Úrvalsdeildarslagir í 3. umferð enska bikarsins – Tottenham mætir utandeildarliði

Skyldulesning

Enn af öfugsniða

Fyrri hluti októbermánaðar

Dregið var í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Nokkrir áhugaverðir leikir verða spilaðir í umferðinni. Það verður til að mynda úrvalsdeildarslagur þar sem ríkjandi bikarmeistarar í Arsenal taka á móti Newcastle United. Þá fær Aston Villa, Englandsmeistara Liverpool í heimsókn á Villa Park.

Enska bikarkeppnin er þekkt fyrir það að vera tækifæri fyrir neðri deildarlið til þess að spreyta sig á móti stærri liðum. Utandeildarlið Marine fékk heldur betur erfiðan andstæðing en liðið mætir José Mourinho og liði hans Tottenham.

Chelsea tekur á móti tekur á móti Morecambe, Manchester City fær Birmingham í heimsókn og Manchester United fær B-deildarlið Watford í heimsókn á Old Trafford.

Þriðja umferð enska bikarsins:

Huddersfield v Plymouth


Southampton v Shrewsbury


Chorley v Derby County


Marine v Tottenham Hotspur


Wolves v Crystal Palace


Stockport County v West Ham


Oldham Athletic v AFC Bournemouth


Manchester United v Watford


Stevenage v Swansea City


Everton v Rotherham


Nottingham Forest v Cardiff


Arsenal v Newcastle


Barnsley v Tranmere Rovers


Bristol Rovers v Sheffield United


Canvey Island or Boreham Wood v Millwall


Blackburn Rovers v Doncaster Rovers


Stoke City v Leicester City


Wycombe Wanderers v Preston North End


Crawley Town v Leeds United


Burnley v MK Dons


Bristol City v Portsmouth


QPR v Fulham


Aston Villa v Liverpool


Brentford v Middlesbrough


Manchester City v Birmingham City


Luton Town v Reading


Chelsea v Morecambe


Exeter City v Sheff Wed


Norwich City v Coventry City


Blackpool v West Brom


Newport County v Brighton


Cheltenham Town v Mansfield Town

Rossett Park, heimavöllur Marine, þar mun Tottenham spila

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir