4.3 C
Grindavik
16. október, 2021

Út úr kófinu

Skyldulesning

Fimmtudagur, 26. nóvember 2020

Út úr kófinu

Mig langar að benda á svolitla grein sem ég, meðal annarra, skrifa undir:

Hvað er „Út úr kófinu”?

Í henni kemur margt fram sem verður vonandi nýtt í opinberri umræðu um sóttvarnaraðgerðir í framhaldinu, sérstaklega þegar stefnir í að yfirvöld ætli að herða enn þumalskrúfuna á samfélaginu.

Ég vil svo benda áhugasömum á síðuna Pandata.org en þar er búið að safna saman ótrúlega mikið af gögnum sem beint og óbeint snúa að COVID-19 umræðunni. Frá þeirri síðu:

icedeaths

Við getum bara vonað að súlurnar á toppnum (hjartasjúkdómar, krabbamein og elliglöp) muni ekki stækka meira en ella vegna áhrifa sóttvarnaraðgerða!


spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir