5.4 C
Grindavik
18. maí, 2021

Valur fær danskan miðjumann – Lék síðast undir stjórn Óla Kristjáns

Skyldulesning

Valur hefur gengið frá samningi við Christian Kohler, danskan miðjumann um að leika með félaginu í sumar.

Kohler er fæddur árið 1996 og er 24 ára gamall, Valur hefur leitað að miðjumanni til að fylla skarð Lasse Petry sem fór í vetur.

Kohler lék síðast með Esbjerg í dönsku B-deildinin og kom við sögu í fjórum leikjum í vetur. Þjálfari Esbjerg er Ólafur Kristjánsson.

Valsarar hafa látið til sín taka á markaðnum í vetur en félagið fékk Tryggva Hrafn Haraldsson og Arnór Smárason fyrr í vetur, þá fékk félagið Johannes Vall, bakvörð frá Svíþjóð.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir