-2 C
Grindavik
25. janúar, 2021

Vann Playstation 5 í Lukkuhjólinu

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 22.12.2020
| 10:32

Eyjólfur Eðvaldsson datt í lukkupottinn í Lukkhjóli mbl.is og vann …

Eyjólfur Eðvaldsson datt í lukkupottinn í Lukkhjóli mbl.is og vann splunkunýja Playstation 5 tölvu.

Ljósmynd/Hallur Már

Það var Eyjólfur Eðvaldsson sem datt í lukkupottinn í Lukkuhjóli mbl.is og vann sér inn eintak af hinni geysivinsælu Playstation 5 leikjatölvu frá Tölvutek. 72 vinningshafar til viðbótar unnu sér inn Satzuma glaðninga frá Tölvuteki.

Eyjólfur var að vonum sáttur þegar hann tók við vélinni í Hádegismóum á mánudag enda eru Playstation 5 vélarnar ófáanlegar í augnablikinu en áhugasamir geta þó nálgast Playstation 5 „PoPup” gjafakort í Tölvutek. En þau eru mjög vinsæl redding fyrir alla sem ekki náðu að tryggja sér PS5 fyrir jólin.

Innlendar Fréttir