1 C
Grindavik
28. nóvember, 2020

Vegna fréttar í Bændablaðinu í dag 19.nóv

Skyldulesning

Höfundur: Vilmundur Hansen

——————————————————————————–

Fyrir okkur, sem þjáumst ekki af ADHD, þá munum við að fyrir 2 árum þá voru þessi áform á borði umhverfisráðherra.  Og við munum líka að þáverandi aðstoðarmaður ráðherrans var einmitt annar eigenda Hóla í Öxnadal, sem vildi koma í veg fyrir lagningu Blöndulínu 3 á landi sínu. Vegna hagsmunaáreksturs í því máli var hún látin víkja sem aðstoðarmaður.  Nú langar mig að vita hvort ekki sé örugglega búið að semja um lagningu Blöndulínu til Akureyrar eða hvort þessi skyndifriðun breyti einhverju þar um.  Vilmundur Hansen, blaðamaður á BBL sleppir því viljandi að minnast á þann anga málsins.


Innlendar Fréttir