0 C
Grindavik
23. nóvember, 2020

Verjast brimi með endurbættum varnargarði

Skyldulesning

Innlent

| Morgunblaðið
| 16.11.2020
| 7:37

Unnið að gerð varnargarðs við Eiðisgranda.

Unnið að gerð varnargarðs við Eiðisgranda.

mbl.is/Kristinn Magnússon

Nú er unnið af fullum krafti við endurgerð sjóvarnargarðs á Eiðsgranda í Reykjavík, frá dælustöð í Eiðsvík á móts við Boðagranda að hringtorginu fyrir framan JL-húsið.

Það eru starfsmenn Suðurverks sem vinna verkið, en fyrirtækið átti lægsta tilboðið, tæpar 145 milljónir króna.

Við vissar veðuraðstæður og háa sjávarstöðu hefur sjór gengið yfir garðinn með tilheyrandi tjóni og röskun á umferð. Verklok eru áætluð 31. desember 2020.

Innlendar Fréttir