Ótæpileg notkun á verkfallsréttinum eyðileggur þessa aðferð til að bæta kjör launþega. Æ sjálfsagðara verður að setja lög á verkföll og æ skynsamlegra er að ráða vinnuafl sem verktaka en ekki launþega.
Verkalýðshreyfingin getur engum kennt um nema sjálfri sér.
Verkfallsréttur er ekki mannréttindi heldur afleiddur réttur sem getur aldrei orðið almannahagsmunum yfirsterkari.
Flokkur: Dægurmál |