6.4 C
Grindavik
22. september, 2021

Víða vetrarfærð

Skyldulesning

Færðin er víða varasöm um landið og vetrarfærð víðast hvar að sögn Vegagerðarinnar. Á Suðvesturlandi er víðast hvar hálka eða hálkublettir og flughált er á Bláfjallavegi og á Kjósarskarðsvegi.

Á Vestfjörðum er víðast hvar hálka eða snjóþekja og sumstaðar él. Þungfært er á Steingrímsfjarðarheiði og á Dynjandisheiði og þæfingsfærð í Ísafirði og yfir Vatnsfjarðarháls sem og á Bjarnafjarðarhálsi. Ófært er síðan inn í Árneshrepp.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir