-1 C
Grindavik
30. nóvember, 2020

Viðar fetaði í fótspor Hemma Gunn á Parken: Stolt systir – „Djöfull geta þessir Danir vælt“

Skyldulesning

Ísland tapaði á svekkjandi hátt gegn Danmörku í kvöld en Danir skoruðu sigurmark sitt úr vítaspyrnu í uppbótatíma. Hörður Björgvin Magnússon baðaði út höndunum þegar hann stökk upp í skallabolta og boltinn fór í hönd hans. Eriksen skoraði af öryggi og tryggði Dönum sigur.

Danir komust yfir eftir tólf mínútna leik með marki Christian Eriksen úr vítaspyrnu. Dómurinn var umdeildur en Ari Freyr Skúlason var dæmdur brotlegur fyrir litlar sakir.

Viðar Örn Kjartansson jafnaði svo leikinn fyrir Ísland þegar um fimm mínútur voru eftir af leiknum, Viðar tók færið sitt vel eftir að hafa komið inn sem varamaður. Viðar fyrsti Íslendingurinn til að skora á Parekn síðan Hermann Gunnarsson gerði það í 14-2 tapinu árið 1967.

Í uppbótartíma kom svo sigurmarkið. Slæmt Íslands gegn Dönum heldur þó áfram en í 25 tilraunum hefur Ísland aldrei unnið, hafa Danir unnið 21 af þeim.

Athygli vakti í leiknum þegar Kasper Peter Schmeiche markvörður Dana fékk þungt högg á höfuðið eftir árekstur við Albert Guðmundsson. Fór markvörðurinn af velli í hálfleik vegna þess.

Umræðu Íslendinga yfir leiknum má sjá hér að neðan.

pic.twitter.com/aBbmVkIqu7

— Kjartan Atli (@kjartansson4) November 15, 2020

Djöfull geta þessir danir vælt og legið út um allan völl… #danisl #fotboltinet

— Steindór Máni Björnsson (@Steindor_mb) November 15, 2020

Minn maður kann að skora🥰

— Hólmfríður Erna Kjartansdóttir (@holmfridurerna) November 15, 2020

þoli ekki hvað það virkar alltaf eins og að við dettum í einhverja minnimáttar kend þegar við spilum við Dani. Eigum alveg fínan séns í þetta lið. #fotboltinet #DanIsl

— Einar Davidsson (@einarbjorgvin) November 15, 2020

Schmeichel substituted at half-time for Denmark. Took a heavy knock to the head in the first half. #LCFC pic.twitter.com/OrbUjBIsiA

— Jordan Blackwell (@JrdnBlackwell) November 15, 2020

Djöfull geta þessir danir vælt og legið út um allan völl… #danisl #fotboltinet

— Steindór Máni Björnsson (@Steindor_mb) November 15, 2020

VÖK Time! #fotboltinet pic.twitter.com/7zByiV0KyY

— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 15, 2020

Heimir Heim látum það #trenda #fotboltinet #Heimirheim #KSI

— Einar Davidsson (@einarbjorgvin) November 15, 2020

Gylfi sést ekki, hvað er í gangi<' #fotboltinet

— Gunnar Th Gunnarsson (@GunniThG) November 15, 2020

Sko, þetta ár er bara þannig að 1-0 undir gegn Dönum á Parken telst sem íslenskur sigur þannig þetta er bara allt að ganga ágætlega #fotboltinet #fyririsland

— una stef (@unastef) November 15, 2020

Rangstæða + soft brot. Áfram gakk!

— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) November 15, 2020

Þvílíka dýfan maður shiiiiit😂 kæruleysi hjá Ara en hann kemur aldrei við andlitið á honum

— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) November 15, 2020

Hörður verður annaðhvort að hætta þessum hollywood sendingum eða hitta á samherja annað slagið.

— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) November 15, 2020

Furðuleg holning á leikmönnum landsliðsins fyrir leik. Þetta hef ég ekki oft séð. Ætli hausinn sé enn í Ungverjalandi. Vona ekki. Gæti annars illa farið í Baunalandi. Sjáum hvað setur. Hver mun feta í fótspor Hemma Gunn. Sjáum til. Einar.

— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) November 15, 2020

Kæri dómari pic.twitter.com/SSq8EDC6XT

— Kjartan Atli (@kjartansson4) November 15, 2020

aldrei fkn víti!! #fotboltinet

— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) November 15, 2020

Vil sjá Kolbein inn sem fyrst. #danisl

— Ómar Stefánsson (@OmarStef) November 15, 2020

Er ég sá eini á landinu sem skilur ekki afhverju Birkir Bjarnason er alltaf starter, að mínu mati fyrsti maður út í kynslóðarskiptum 🥴

— FinnbogiKarl (@KarlFinnbogi) November 15, 2020

Hvað er í gangi? Viðar Örn Kjartansson, einn okkar besti klárari, startar ekki í leik þar sem margir leikmenn eru hvíldir. Lélegt. #fótbolti

— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) November 15, 2020

Mögulega sterkasti varamannabekkur #Isl frá upphafi #DENISL #Fotboltinet #NationsLeague #fyririsland

— Magnús (@muggsson) November 15, 2020

Danir eru ekki svona góðir, pressa þá almennilega og láta aðeins finna fyrir sér ! #djöfullinndanskur

— Andri Júlíusson (@andrijull) November 15, 2020

Ágætis tímapunkur að benda á að „Vindurinn“ er bróðursonur Gulla Gull sem átti sín bestu tímabil í efstu deild eftir fertugt. #fotboltinet

— Ómar Stefánsson (@OmarStef) November 15, 2020

Innlendar Fréttir