8 C
Grindavik
15. apríl, 2021

Víðir enn í einangrun með lungnabólgu

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 11.12.2020
| 16:23
| Uppfært

16:38

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna.

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna.

mbl.is/Kristinn Magnússon

Óvíst er hvenær Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn sýr aftur til starfa en hann er með lungnabólgu eftir að hann greindist með Covid-19 í lok nóvember.

Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir óvíst hvenær Víðir losnar úr einangrun og þá sé einnig óvissa hvenær hann verði nógu hraustur til að standa aftur í hringiðu heimsfaraldursins.

„Við viljum mjög gjarnan sjá hann en viljum samt ekki fá hann of snemma þannig að hann hafi ekki þrek til vinnu,“ segir Rögnvaldur.

Innlendar Fréttir