8 C
Grindavik
15. apríl, 2021

Vildu verða stóra liðið í Manchester (myndskeið)

Skyldulesning

Yaya Touré, fyrrverandi leikmaður Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, segir að þegar Sheik Mansour keypti félagið árið 2008 hafi verið lagður grundvöllur að því að yfirtaka Manchester United sem besta lið borgarinnar, og raunar Englands í leiðinni.

Í meðfylgjandi myndskeiði fer Touré yfir það hversu erfiðir nágrannaslagirnir voru og hafa verið í gegnum tíðina.

Þá segir hann 6:1 sigurinn á Old Trafford hafa verið dæmi um fullkominn leik af hálfu City.

Innlendar Fréttir