7.4 C
Grindavik
23. júní, 2021

Villa-menn gátu ekki skorað (myndskeið)

Skyldulesning

Aston Villa tókst ekki að nýta marktækifærin sín þegar liðið fékk Burnley í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Villa Park í kvöld.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli en Villa-menn fengu fjöldan allan af dauðafærum og áttu 23 marktilraunir gegn 7 marktilraunum Burnley-manna.

Leikur Aston Villa og Burnley var sýndur beint á Síminn Sport.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir