-1 C
Grindavik
21. janúar, 2021

Völdu lið ársins 2020 í gær – Voru sammála um flest

Skyldulesning

Það var líf og fjör á Sky Sports í gær þegar Gary Neville og Jamie Carragher fóru yfir árið í enska boltanum. Skrýtið ár í fótboltanum er senn á enda.

Veiran sem allir þekkja hefur haft áhrif á íþróttir en enski boltinn hefur fundið farsæla leið til að halda áfram.

Neville og Carragher gerðu upp árið og völdu lið ársins, þeir voru sammála um flest en Carragher barðist fyrir því að hafa Connor Coady í hjarta varnarinnar.

Liðið er ansi sterkt en þar má finna ansi marga fulltrúa frá Englandsmeisturum Liveprool. Liðið má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði

Innlendar Fréttir