Íþróttir
|
Enski boltinn
| mbl
| 15.12.2020
| 17:00
Wolves og Chelsea eigast við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 18. Chelsea getur með sigri farið upp í toppsæti deildarinnar í bili. Wolves er í 13. sæti með 17 stig og með aðeins einn sigur í síðustu fimm leikjum.
Mbl.is fylgist með gangi mála og færir ykkur það helsta í beinni textalýsingu.