7 C
Grindavik
23. apríl, 2021

Wolves stálu sigrinum í uppbótartíma

Skyldulesning

Wolves tók á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Chelsea gat komist á toppinn með sigri.

Það mistókst því heimamenn stálu sigrinum undir lok leiks. Chelsea komst yfir með marki frá Olivier Giroud á 49. mínútu. Daniel Podence jafnaði metin fyrir Wolves á 66. mínútu. Pedro Neto skoraði sigurmark heimamanna á fimmtu mínútu uppbótartíma.

Eftir leikinn er Chelsea í fimmta sæti með 22 stig og Wolves hoppa upp í níunda sæti með 20 stig.

Einn annar leikur er á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Manchester City tekur á móti West Bromwich Albion klukkan 20:00.

Wolves 2 – 1 Chelsea


0-1 Olivier Giroud (49′)


1-1 Daniel Podence (66′)


2-1 Pedro Neto (90+5′)

Enski boltinn á 433 er í boði

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir