8 C
Grindavik
22. apríl, 2021

Youssoufa Moukoko varð yngsti leikmaður Meistaradeildarinnar í gær

Skyldulesning

Youssoufa Moukoko, leikmaður Borussia Dortmund, varð í gær yngsti leikmaðurinn í sögu Meistaradeildarinnar. Hann kom inn á á 58. mínútu í leik gegn Zenit. Leiknum lauk með 1-2 sigri Dortmund.

Moukoko er fæddur 20. nóvember 2004 og varð því 16 ára á dögunum. Fyrir gærdaginn var metið í höndum Celestine Babayaro sem spilaði á þeim tíma með Anderlecht. Hann var 16 ára og 87 daga gamall þegar hann spilaði sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni.

Dortmund enduðu riðilinn í efsta sæti með 13 stig.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir