4 C
Grindavik
21. apríl, 2021

Zabaleta: Alltaf risastórir leikir

Skyldulesning

Pablo Zabaleta, fyrrverandi leikmaður Manchester City, ræddi við Tómas Þór Þórðarson og Bjarna Þór Viðarsson fyrir stórleik Manchester City og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Zabaleta lék sjálfur nokkrum sinnum fyrir City gegn United og þekkir því spennuna sem fylgir því að leika í grannaslagnum.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir